Logo

Mannauðs- og þjálfunarstjóri

Umsóknarfrestur 16.11.2025
Fullt starf

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Veita stjórnendum ráðgjöf í mannauðsmálum og starfsþróun
  • Vinna að verkefnum tengd vellíðan starfsfólks, jafnrétti, vinnuvernd og öryggismenningu
  • Mæla árangur og setja fram umbótatillögur á sviði mannauðs og þjálfunar
  • Greina þjálfunar- og þróunarþarfir í samstarfi við Isaviaskólann, stjórnendur og starfsfólk
  • Skipuleggja, samhæfa og fylgja eftir innri og ytri fræðslu og þjálfun

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Háskólamenntun á sviði mannauðsmála, sálfræði, viðskiptafræði eða öðrum tengdum greinum. Framhaldsmenntun er æskileg.
  • Góð reynsla af mannauðsmálum er skilyrði
  • Frumkvæði, fagmennska og skipulagshæfni
  • Framsýni og umbótahugsun
  • Lipurð í samskiptum
  • Íslenskukunnátta er skilyrði

Tengiliður

sigrun.jakobsdottir@isavia.is