Erum við að leita að verkefnastjóra eins og þér?
Umsóknarfrestur 18.11.2025
Fullt starf
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stýra verkefnum af fagmennsku með áherslu á skipulagningu, áætlanagerð, framkvæmd og eftirfylgni
- Taka virkan þátt í mótun og uppbyggingu verkefnaumhverfis
- Móta og innleiða verkferla og vinnulag verkefnastjórnunartóla
- Miðla þekkingu, reynslu og veita stuðning til annarra verkefnastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði, verkefnastjórnun
- Að minnsta kosti 3 ára reynsla af verkefnastjórnun
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Jákvætt hugafar og framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli
Tengiliður
Hjalti Pálsson
