Logo

Nám í flugumferðarstjórn

Umsóknarfrestur 25.01.2026

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun  
  • Æskilegt er að umsækjendur séu milli 18 – 35
  • Góð tök á íslensku og ensku í tali og riti. Viðkomandi þarf að ná að lágmarki CEFRL stigi B2 
  • Umsækjendur þurfa að standast heilbrigðisskoðun og skimun fyrir geðvirkum efnum skv. reglugerðarkröfum um flugumferðarstjóra 
  • Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini, einkunnum úr námi ásamt ferilskrá

Tengiliður

Auður Antonsdóttir